Skinkusalat - aðeins öðruvísi - en ótrúlega gott

Þetta skinkusalat er ótrúlega gott - yfirleitt vill fólk fá uppskriftina eftir að hafa smakkað

Hlutföllin í salatinu er u.þ.b. á þennan veg:

300 gr majones

1 dós sýrður rjómi

1/4 krukka Mango Chutney

ca. 2 tsk Tandoori krydd (frá Rajah - fæst t.d. í Nóatún)

1 pk. skinka (stór)

1 dós grænn aspas (lítil)

8 stk egg (u.þ.b.)

slatti af vínberjum (rauð)

En að sjálfsögðu smakkið þið þetta til eftir ykkar smekk.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband