Gulrótarkaka - sú besta

 Gulrótarkaka - hún er ótrúlega góð

1) 

4 stk. egg

4 dl. sykur

þeytt saman

2)

6 dl. múllaðar gulrætur (rifnar fínt - og síðan múllaðar í matvinnsluvél)

225 gr. brætt smjör

blandað saman

3)

4 dl. hveiti

2 tsk. lyftiduft

2 tsk. matarsóti

2 tsk. vanillusykur

2 tsk. kanill

blandað saman

nr. 1 og 2 blandað saman og síðan nr 3 blandað varlega saman við það

bakað við 175°c í 25 mín.

krem

150 gr. rjómaostur

60 gr. brætt smjör

2,5 dl. flórsykur

þeytt saman smurt á kökuna og síðan er kókosmjöli sáldrað yfir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband