Góða sósa með lambakjöti

Þetta er svona slump-uppskrift - sem ég fékk frá vinnufélaga fyrir nokkrum árum - engin rjómasósa - mjög bragðgóð Wink

Laukur svissaður á pönnu

Hvítvín - látið sjóða niður

Kjúklingakraftur

Vatn

Timían

Sólþurrkaðir tómatar

Þykkja með sósujafnara

Sósulitur (ef vill)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband