16.7.2010 | 10:10
Köld hvítlaukssósa
1 dós sýrđur rjómi
2 -3 msk. mćjónes
3 - 4 hvítlauksrif, pressuđ
˝ - 1 tsk. sítrónupipar (t.d. frá Pottagöldrum)
˝ - 1 msk. sítrónusafi
˝ - 1 msk. sýróp (t.d. hlynsýróp eđa agave sýróp)
örlítiđ sinnep, ef vill
Blandiđ saman og setjiđ inn í ísskáp. Best er ađ leyfa blöndunni ađ jafna sig í a.m.k. 1 klst.
Ég smakkađi ţessa sósu á ćttarmóti um síđustu helgi - og er hún hrikalega góđ (sinnepinu var sleppt í henni - og miđađ viđ hvernig hún bragđađist án ţess - vćri ég ekkert ađ bćta ţví í),
Flokkur: Kaldar sósur | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.