Ávaxtasalat

Mín familía er ekki of hrifin af Waldorfsalati - þetta kemur í staðinn - mjög gott

 

1/4 ltr. þeyttur rjómi

2 msk. sýrður rjómi

2 msk. appelsínuþykkni (Egils)

3-4 epli

15-20 vínber steinlaus

Rjómi þeyttur.  Sýrðum rjóma og appalsínuþykkni hrært út í - ásamt niðurskornum ávöxtum.

 

Að sjálfsögðu er hægt að bæta í þetta selleríi eða valhnetum ef fólk vill.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband