Grískt Gyros í pítubrauđi

1 kg. súpukjöt (framhrygg.sneiđar)

4 msk. olívuolía

1 msk. hvítvínaedik

3 hvítlauskgeirar - smátt sx.

2 msk. rósmarín - ferskt

1 tsk. mynta - ţurrkuđ

1 tsk. origanó - ţurrkađ

1/4 tsk. kanill

nýmalađur pipar

salt

8-12 pítubrauđ

Allt sett í stóra skál - kjöt út og látiđ marinearast í allavega 2 klst. - gjarnan lengur.  Velta bitum viđ af og til.

Grilla kjöt ţar til er orđiđ meyrt - skera ţađ síđan í ţunnar sneiđar.  Hita pítubrauđ á grilli - bera ađeins olíu á ţau - fylla brauđ međ káli - gúrku - tómötum - lauk ásamt kjötsneiđum og góđ hvítlaukssósa fer afar vel međ ţessu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband