2.8.2010 | 19:57
Tiramisu - auđvelt og fljótlegt
250 ml. ţeyttur rjómi
250 ml. mjólk (léttmjólk má líka nota)
3 eggjarauđur
75 gr. sykur (tćplega 1 dl.)
30 gr. hveiti (0,5 dl.)
2 pk. ladyfingers
sterkt kaffi
Kahlúa og / eđa Amaretto
Kakó
Hitiđ mjólk ađ suđu (slökkva undir potti).
Hrćra rauđur og sykur í skál (ekki ţeyta) og blanda saman viđ heita mjólk ásamt hveiti - hrćra vel saman - setja aftur hita undir pottinn og hrćra ţar til blandan ţykknar.
Setja í skál og kćla. Ţegar krem er orđiđ kalt - blanda saman viđ ţeytta rjómann.
Hrćra saman kaffi og líkjör (ef hann er notađur). Bleyta kökur ađeins í kaffiblöndunni.
Byrja ađ setja smá af kremblöndu í skál og dreifa úr henni. Rađa fingurkökum yfir og setja kremblöndu aftur yfir - síđan fingurkökur og ađ lokum kremblöndu. Setja í ísskáp og kćla í allavega 3 klukkutíma. Rétt áđur en er boriđ fram - sigta kakó yfir kökuna - og bera fram međ góđu kaffi - klikkar aldrei !
Flokkur: Eftirréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.