2.8.2010 | 20:52
Hvítlauks- hvítvíns og balsamic kryddlögur - (æði á lamb)
Var að grilla lambaribba - og þessi kryddlögur passaði ótrúlega vel með !
5 msk. ólívuolía
1 msk. hunang
1 dl. hvítvín
2-3 msk. grand marnier
2 msk. balsamic edik
5 msk. Roasted Garlic & Herbs (McCormick)
2-3 rifin hvítlausrif
Svartur pipar og salt
Blanda öllu saman - leggja lambið í. Ég lét standa í ca. 3 klst. við stofuhita og náði bragðið vel í gegn.
Þetta bragðaðist mjög vel.
Flokkur: Kryddlögur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.