Kleinur - uppskrift frá tengdó ( bestu kleinur í heimi) - belive me !

4 stórir bollar hveiti

1 egg

1 bolli sykur

50 gr. smjörlíki (mylja)

1 msk. lyftiduft

1 tsk. matarsóti

1/2 ltr. súrmjólk

Kardimommudropar

Isio olía til ađ steikja upp úr

Í 3 falda hef ég notađ 1 pela af rjóma og 1 ltr. af súrmjólk (ráđ frá tengdó)

Ţurrefni fara saman á borđ - mylja smjörlíki út í - bleyta upp í međ vökva og eggi og hrćra saman.

Móta kleinur og steikja ţar til eru tilbúnar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband