Heitt rúllutertubrauð

Held þó að allir eigi þessa uppskrift - en ákveð þó að smella henni inn

1 rúllutertubrauð

250 gr. sveppasmurostur

1/4 dós grænn aspas

200 gr. skinka

2 msk. majones

Hitað saman í potti og smurt á rúllutertubrauðið

*Ofan á*

2 msk. majones

2 msk. sýrður rjómi / súrmjólk

ostsneiðar og paprikuduft

 

Smurt yfir brauðið - osti raðað yfir og parikudufti stráð yfir ost.

Hitað við 180°C í 10-15 mínútur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband