2.8.2010 | 21:45
Rækjubrauð - kalt
1 stk. samlokufranskbrauð
1 dós sýrður rjómi
400 gr. majones
1/2 dós ananas - saxað
1/2 agúrka - söxuð
300 gr. rækjur
3/4 stk. paprika (gul-rauð-græn)
Skera skorpu af brauði og hverja sneið síðan í 4 bita (horn í horn).
Hræra saman sýrð rjóma - majones og helming af ananassafa. Skipta þessari sósu í 2 hluta:
Í annan fer: Gúrka - paprika - og rest af ananassafa.
Í hinn fer: rækjur og ananas.
Raðað í skál á eftirfarandi hátt: Sósa nr. 1 neðst - brauð - sósa nr. 2 - brauð - sósa nr. 1 - brauð....... enda áannari sós.
Skreytið að vild - t.d. með rækjum og sítrónu
Flokkur: Brauðréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.