Fléttubrauð með fyllingu

1 stórt fléttubrauð.

-Efra lag:

1/3 bolli majones

1-2 msk. chilli sósa

1/2 bolli rækjur

1/8 tsk. paprikuduft

2 hringir ananas

-Neðra lag:

1/2 bolli majones

1/2 bolli aspas (grænn)

1 sx. tómatur

1/4 sx. græn paprika

3 skinkusneiðar (sx)

1/4 tsk. hvítlaussalt

-Utan um:

3 eggjahvítur - vel þeyttar

Fléttubrauð er skorið í 3 lengjur

Smurt með smjöri

Salat sett á brauð

- hjúpa og sett í 200°C heitan ofn í 10-15 mín.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband