2.8.2010 | 21:58
Skinkuhorn
Mjög ţćgilegt deig - ég baka úr ţessu deigi bćđi skinkuhorn og pizzusnúđa.
2,5 dl. mjólk
2 tsk. ţurrger
450-500 gr. hveiti
2 tsk. salt
1/2 dl. olía
1 eggjarauđa
Blanda ţurrefnum saman - hita mjólk - setja út í ásamt olíu og eggjarauđu.
Hrćra vel saman og láta hefast í ca 40 mín.
Skipta deigi í nokkra bita - fleta deig út í hring (nota t.d. 24 cm. hring úr smelluformi) - og skipta í 8 ţríhyrninga. Setja rifinn ost og saxađa skinku á hvert stykki - rúlla upp og setja á bökunarpappírsklćdda bökunarplötu.
Ţeyta eggjahvítu međ gaffli og pensla hvert horn međ eggjahvítu áđur en sett er í ofn (ef viljiđ má einnig setja sesam- eđa birkifrć á hornin).
Baka viđ 200°C í ca 15-17 mín.
Ef á ađ útbúa pizzusnúđa- fletja ţá allt deigiđ út. Setja pizzusósu (t.d. roasted garlic and onion frá Hunts) - rifinn ost og ef vill skinku - eđa pepperoni) - rúlla lengjunni upp og skera niđur í nokkra bita.
Flokkur: Ger-bakstur-međ fyllingu | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.