RAITA

1½ dós hrein jógúrt
5 cm gúrka söxuð frekar smátt
1 tsk fljótandi hunang
söxuð fersk mynta eftir smekk

Allt hrært saman og geymt í ísskáp

Ótrúlega góð og fersk með indverskum mat


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband