Lamb tikka masala

Tikka mix
2 tsk. Kóríander duft
1 tsk. paprika
1 tsk cumin
Smá salt
1 tsk hvítlauksduft
˝ tsk kanill
1 tsk engifer
2 tsk milt chilli
1 tsk hot chilli
1 tsk svartur pipar
1 tsk kardimommur
1 tsk negull
1˝ tsk turmeric

Marinering
Tvćr tsk. af tikka masala mixi.
Smá salt og svartur pipar.
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. milt chilli
Fimm hvítlauksgeirar - saxađir
1 tsk. sojasósa
20-30ml of ólívu olíu
500 gr. lambakjöt

Sósan:
2 tsk. olía
2 msk. tikka masala mix
Laukur, ˝ fínsaxađur og ˝ skorinn í sneiđar
1 hvítlauksgeiri
1 rautt chilli
2-3 tómatar – fíntsaxađir (má sleppa)
1 dós kókosmjólk
Handfylli af fínsöxuđu kóríander

Blanda öllu saman sem er í „Tikka mix“.

Til ađ marinera lambiđ:
Blanda saman 2 tsk af „Tikka Mixinu“, smá salti, svörtum pipar, paprikudufti, chilli dufti, hvítlauk, soja sósu og ólívu olíu. Setja lambiđ út í og marinera í 24 klst. Eđa lengur í ísskáp.

Pönnusteikiđ lambiđ í stutta stund (eđa grilliđ).
Setjiđ olíu á pönnuna – bćtiđ 2 msk. Af Tikka mixi út í, ásamt lauk, hvítlauk, chilli, tómötum og kókosmjólk.
Bćtiđ lambinu út í og hitiđ í gegn í smástund – stráiđ ađ lokum söxuđu kóríander yfir.
Ef ţiđ grilliđ lambiđ á útigrilli – ţá hef ég gert ţađ síđast og ekki hitađ kjötiđ í sósunni – ađeins boriđ hana fram međ kjötinu.

Ađ sjálfsögđu er gott ađ bera fram međ hrísgrjónum, Naan brauđi, Raitu – og ţví grćnmeti sem hver og einn vill.

Ótrúlega gott !!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband