11.3.2013 | 10:15
Rauðvínssósa
250 gr skalottlaukur - skorinn í þunnar sneiðar
1 hvítlauksgeiri
1 rósmaríngrein (eða smá þurrkað ca. 1 msk)
400 ml. rauðvín
400 ml. kjötsoð
salt - pipar
sósuþykkni
ca 50 gr. karlt smjör í bitum
Steikja lauk - hvítlauk og rósmarín.
Bæta rauðvíni út í og sjóða niður um helming (u.þ.b.)
Bæta kjötsoði út í - kryddað og þykkt ef vill.
Rétt áður en sósan er borin fram er köldum smjörbitum hrært saman við.´
Mjög góð með nautasteik
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.