23.7.2014 | 10:38
Hafraklattar
1 ¼ bolli hveiti
1 tsk matarsódi
½ tsk salt
½ msk kanill
1 bolli lint smjör
½ bolli sykur
1 bolli púðursykur
2 tsk vanillusykur
2 egg
Allt hrært vel saman.
Þessu að neðan blandað saman við að lokum og hrært smá stund.
3 bollar haframjöl
300 gr gott múslí (um að gera að prófa mismunandi tegundir af múslí,
ef það er mjög gróft þá er bara hægt að berja það með buff hamri)
Svo spari þá má nota:
200 gr rúsínur
100 gr suðusúkkulaði.
Búnar til kúlur á stærð við tómata og flatt lítillega út.
Bakað við 200°C í ca. 7-8 mín.
Þeir eiga að vera svolítið linir þegar þeir eru teknir út, en harðna þegar þeir kólna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.