Sjávarréttapastađ mitt

1 pk. Svart spagetti  (500 gr.)

6 hvítlauksrif

2 rauđ Chilli

Smjör / olía

Chilli kryddi (Chilli explosion)

Sjávarréttakrydd (frá sömu og Chilli Explosion)

1 pk. Risarćkjur

1 pk. Surimi (krabbi)

Nokkrir humarhalar (eđa hörpudiskur)

Sweet chilli sósa

1,5 dl. Rjómi

 

Sjóđa pasta skv. Leiđbeiningum (kannski 1,5-2  mínútum skemur)

Mýkja hvítlauk og chilli í smjöri / olíu

Bćta sjávarréttum út á og látiđ malla í smástund (ekkert lengi)

Krydda – og bćta chilli sósu út í ásamt rjóma – og hita.

Setja pata út í og leyfa ađ malla í smástund (1,5 – 2 mínútur – ţess vegna ađ sjóđa pata ađeins styttra – ţannig ađ ţađ verđi ekki ofeldađ).

 

Beriđ fram t.d. međ góđu brauđi

 

Okkur fannst ţetta alveg agalega gott.

 

Ég keypti humarskelbrot í Bónus – og notađi nokkra humarhala í ţetta – afgang af ţeim ćtla ség ađ nota í humarpizzu – en skeljarnar sjálfar notađi ég í humarsúpu – sem er óhugnanlega góđ – og engin ţörf á ađ nota humarinn í súpuna.

 

Ţannig ađ úr einum poka af ódýrum humar – er hćgt ađ útbúa 3 mismunandi rétti J


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband