23.7.2014 | 11:31
Krabbasalat
200 gr. krabbakjöt (surimi)
100 gr. Hvítkál
½ rauðlaukur
½ Chilli - rautt
4 -6 matsk. majones
2 matsk. sýrður rjómi
safi úr 1/4 lime / sítrónu
salt og pipar
Paprikuduft og/eða karrí / Chilli og/eða sjávarréttakrydd
Krabbakjötið er rifið niður í matvinnsluvél. Tekið úr og hvítkálið og laukur rifið níður í vélinni. Þessu er blandað saman ásamt majónesinu og sýrða rjómanum.
Limesafinn kreistur út í og kryddað eftir smekk.
(Ég á reyndar eftir að prófa þetta - en ég held þó að þetta verði gott)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.