30.12.2014 | 14:21
Ítalskar kjötbollur
50 gr. Skorpulaust brauđ (bleytt í mjólk)
1 lítiđ beikonbréf
500 gr. Nautahakk
1 tsk. Sítrónubörkur
25 gr. Parmesanostur
2 hvítlauksgeirar
2 stk. Egg (pískuđ saman)
1 msk. Steinselja
Múskat salt pipar
Hrćra allt vel saman og móta í litlar bollur.
Velta bollum upp úr hveiti og steikja í olíu.
Ég hef síđan keypt Hunts tómatsósu (roasted onion og garlic) sett hana í pott og bollur út í hita saman viđ vćgan hita.
Gott međ pasta og hvítlauksbrauđi :)
Flokkur: Hakkréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.