Steiktur fiskur í kókoskarrý

Ýsuflök 1 kg.

3 dl hveiti

1,5 dl mjólk

1-2 tsk karrý

˝-1 tsk timjan

2 egg

3 msk kókosmjöl

Salt og pipar

 

Öllum hráefnum, fyrir utan fiskinn, er hrćrt saman í skál. Fiskurinn er skorinn í bita og látinn liggja í blöndunni í 1-1˝ klst. Steikiđ fiskinn á pönnu og beriđ hann fram međ hrísgrjónum, salati, og góđri sósu, t.d. karrýsósu eđa sinnepssósu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband