13.4.2015 | 11:37
Starbucks sítrónukaka
1 ˝ bolli hveiti
˝ tsk lyftiduft
˝ tsk matarsódi
˝ tsk salt
3 egg
1 bolli sykur
2 msk mjúkt smjör
1 tsk vanilludropar
2 tsk sítrónudropar
1/3 bolli sítrónusafi
˝ bolli bragđdauf olía (ekki ólívuolía)
hýđi af 1 sítrónu
Glassúr
1 bolli flórsykur
2 msk nýmjólk
˝ tsk sítrónudropar
Kakan:
Hitiđ ofninn í 175° og smyrjiđ formkökuform vel.
Blandiđ hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti saman í skál.
Hrćriđ saman í annari skál eggjum, sykri, smjöri, vanilludropum, sítrónudropum og sítrónusafa ţar til hefur blandast vel. Hrćriđ blöndunni saman viđ ţurrefnin og hrćriđ ţar til deigiđ verđur mjúkt. Bćtiđ olíu og sítrónuhýđi saman viđ og blandiđ vel. Setjiđ deigiđ í smurt formkökuform og bakiđ í 45 mínútur eđa ţar til prjóni sem er stungiđ í kökuna kemur hreinn upp.
Glassúr:
Hrćriđ öllu saman og helliđ yfir kökuna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.