Fćrsluflokkur: Pasta

Pastagratin

Ég hef reyndar ekki prófađ ţessa uppskrift ennţá - en mér finnst hún hljóma mjög vel

Sođiđ pasta

kjötsósa (steikiđ 1 bakka af nautahakki, kryddiđ og setjiđ niđursođna tómata eđa pastasósu yfir og látiđ sjóđa saman)

kirsuberjatómatar

vorlaukur

rifinn ostur

 

Ostasósa

4 dl rjómi eđa mjólk

100 g beikonsmurostur

1-2 dl rifinn ostur

salt og pipar

 

Sjóđiđ pastađ.

Steikiđ nautahakkiđ og kryddiđ eftir smekk. Setjiđ góđa pastasósu eđa niđursođna tómata yfir og látiđ sjóđa saman.

Setjiđ rjóma/mjólk í pott ásamt beikonsmurostinum og látiđ suđuna koma upp.

Bćtiđ rifnum osti í pottinn og látiđ bráđna saman viđ. Saltiđ og pipriđ og takiđ af hitanum.

Setjiđ pastađ í eldfast mót og helliđ kjötsósunni yfir. Skeriđ kirsuberjatómata í tvennt og setjiđ yfir kjötsósuna ásamt niđurskornum vorlauki.

Helliđ ostasósu yfir og stáiđ rifnum osti yfir.

Setjiđ í  200 °C heitan ofn í um 20 mínútur eđa ţar til osturinn hefur bráđnađ og fengiđ fallegan lit.

Boriđ fram međ salati og góđu brauđi


Sjávarréttapastađ mitt

1 pk. Svart spagetti  (500 gr.)

6 hvítlauksrif

2 rauđ Chilli

Smjör / olía

Chilli kryddi (Chilli explosion)

Sjávarréttakrydd (frá sömu og Chilli Explosion)

1 pk. Risarćkjur

1 pk. Surimi (krabbi)

Nokkrir humarhalar (eđa hörpudiskur)

Sweet chilli sósa

1,5 dl. Rjómi

 

Sjóđa pasta skv. Leiđbeiningum (kannski 1,5-2  mínútum skemur)

Mýkja hvítlauk og chilli í smjöri / olíu

Bćta sjávarréttum út á og látiđ malla í smástund (ekkert lengi)

Krydda – og bćta chilli sósu út í ásamt rjóma – og hita.

Setja pata út í og leyfa ađ malla í smástund (1,5 – 2 mínútur – ţess vegna ađ sjóđa pata ađeins styttra – ţannig ađ ţađ verđi ekki ofeldađ).

 

Beriđ fram t.d. međ góđu brauđi

 

Okkur fannst ţetta alveg agalega gott.

 

Ég keypti humarskelbrot í Bónus – og notađi nokkra humarhala í ţetta – afgang af ţeim ćtla ség ađ nota í humarpizzu – en skeljarnar sjálfar notađi ég í humarsúpu – sem er óhugnanlega góđ – og engin ţörf á ađ nota humarinn í súpuna.

 

Ţannig ađ úr einum poka af ódýrum humar – er hćgt ađ útbúa 3 mismunandi rétti J


Hvítvíns - beikon - gullostapasta

IMG_9756

 

 

 

 

 

 

 

1 gullostur

2 dl. hvítvín

1 pakki beikon

2 dl. rjómi

Steinselja - pipar

Brćđa ost í hvítvíni og rjóma

Steikja beikon og skera í litla bita og setja út í sósuna

Kryddiđ

Sjóđa pasta og hrćra út í sósuna.

Beriđ fram međ hvítlauksbrauđi og / eđa salati

 

 


Sítrónupasta međ skinku

Ţessi uppskrift er frá veitingahúsi í Róm, Vecchia Roma, fann ég uppskriftina í bók sem heitir "Hundrađ góđar pastasósur", eftir Diane Seed - og var hún flokkuđ undir "grćnmetisréttir"

Endilega prófiđ ţennan - kemur á óvart - er ótrúlega góđur!

500 gr. tagliatelle
1 hvítlausrif
25 gr smjör
svartur pipar
2 sítrónur
100 - 200 gr skinka
5 dl. rjómi (matreiđslurjómi)
salt

Hakka eđa saxa hvítlauk örsmátt. Brćđa smjör og steikja hann varlega, ekki brúna, bćtiđ pipar út í. Ţvo sítrónur og rífa ysta lagiđ mjög fínt (passa ađ taka ekki af hvíta hlutann sem er nćst berkinum - sem gerir sósuna beiska). Skera skinkuna í rćmur og blanda saman viđ hvítlauk og smjör. Bćta síđan sítrónuberki og rjóma.

Láta krauma í opnum potti í allt ađ klukkustund (ég hef reyndar ekki látiđ krauma ţađ lengi).

Sjóđiđ pastađ til hálfs (mýkja ţađ) - klára síđan ađ sjóđa ţađ í sósunni. Saltiđ eftir smekk. Ef sósan er of ţykk bćta viđ smá rjóma / mjólk. Ég hef notađ matreiđslurjóma og blandađ hann međ léttmjólk.

Gott međ hvítlauksbrauđ og salati.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband