Fćrsluflokkur: Eftirréttir

Baileys frómas

Ţessi er ómissandi hver jól í minni fjölskyldu... meira ađ segja sá matvandasti í stórfjölskyldunni sagđist hafa veriđ ađ vonast eftir ađ ţetta yrđi í eftirrétt á jóladag.

 

Upphaflega fann ég ţessa uppskrift í Gestgjafablađi - held ég áriđ 1987, ég breytti henni ađeins - en uppskriftin hefur veriđ óbreytt hjá mér síđan ţá.

 

3             stk          egg

1,5          dl            sykur

6             blöđ       matarlím

˝            ltr.          rjómi

0,5          dl            Baileys

125         gr            suđusúkkulađi, saxađ

 

Leggja matarlím í bleyti í kalt vatn

 

Ţeyta egg og sykur mjög vel saman

 

Súkkulađi og eggjahrćra sett í sér skál og hrćrt saman

 

Rjómi ţeyttur

 

Baileys hitađ í örbylgjuofni (ca. 20 sekúndur) og matarlím sett út í (stundum hef ég ţurft ađ hita ađeins í viđbót til ađ matarlím leysist betur upp).

 

Ţegar rjóminn er ţeyttur, hrćri ég Baileys-matarlímiđ út í eggja- og súkkulađihrćru, helli út í, í  mjórri bunu og hrćri vel í á međan (til ađ verđi ekki kekkjótt (ef ţú hefur engan til ađ halda í skálina međan ţú hrćrir saman, ţá hef ég sett blauta tusku undir skálina, til ađ hún sé ekki ađ hreyfast á međan ég hrćri saman J  ).

 

Ţegar ţessu er lokiđ, hrćri ég ţeytta rjómann saman viđ – og set í ţá skál sem á ađ bera frómasinn fram í.

 

Settí kćli, er ca. 2 klst ađ stífna.  En ég geri ţennan yfirleitt daginn áđur en hann er notađur.  

 

Klikkar aldrei..... ađeins ađ muna ađ ţegar baileys-matarlímiđ er hellt út í eggjablönduna - ađ ţeyta um leiđ og er hellt í mjórri bunu út í - annars fer matarlímiđ í kekki og er skelfilega vont.  (ég helli alveg ţó ađ ađ sé pínu heitt - kannski ekki alveg brennandi heitt - gott ađ kćla ađeins - en ţarf alls ekki ađ vera kalt ţegar er hellt út í :)  ).


Tiramisu - auđvelt og fljótlegt

250 ml. ţeyttur rjómi

250 ml. mjólk (léttmjólk má líka nota)

3 eggjarauđur

75 gr. sykur (tćplega 1 dl.)

30 gr. hveiti (0,5 dl.)

2 pk. ladyfingers

sterkt kaffi

Kahlúa og / eđa Amaretto

Kakó

 

Hitiđ mjólk ađ suđu (slökkva undir potti).

Hrćra rauđur og sykur í skál (ekki ţeyta) og blanda saman viđ heita mjólk ásamt hveiti - hrćra vel saman - setja aftur hita undir pottinn og hrćra ţar til blandan ţykknar.

Setja í skál og kćla.  Ţegar krem er orđiđ kalt - blanda saman viđ ţeytta rjómann.

Hrćra saman kaffi og líkjör (ef hann er notađur).  Bleyta kökur ađeins í kaffiblöndunni.

Byrja ađ setja smá af kremblöndu í skál og dreifa úr henni.  Rađa fingurkökum yfir og setja kremblöndu aftur yfir - síđan fingurkökur og ađ lokum kremblöndu.  Setja í ísskáp og kćla í allavega 3 klukkutíma.  Rétt áđur en er boriđ fram - sigta kakó yfir kökuna - og bera fram međ góđu kaffi - klikkar aldrei !

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband